Fréttir
Fréttir af Garðavelli
Fréttir af Garðavelli Ný vallarnefnd GL hefur tekið til starfa. Töluverð endurnýjun var í nefndinni og nefndarmönnum fjölgað. Í nefndinni sitja Kristvin Bjarnason (formaður), Hörður Kári Jóhannesson (stjórnarmaður GL) og Davíð Búason. Nýir...
Frístundamiðstöðin lokar tímabundið.
Kæru félagsmenn, frá og með miðnætti 23. mars 2020 munum við skella í lás hér í frístundamiðstöðinni Garðavöllum líkt og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar. Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu og þar af leiðandi verða engar skipulagðar...
ER ÁRGJALDIÐ 2020 ÓGREITT ?
Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2020 en innheimta hófst í upphafi árs 2020. Skráning í klúbbinn gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Skráning iðkenda og greiðsla árgjalda...
Birgir Leifur áfram hjá Golfklúbbnum Leyni
Golfklúbburinn Leynir og Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri GL hafa endurnýjað samning sín á milli. Birgir Leifur mun alfarið sjá um þjálfun barna- og unglingastarfs GL, koma að ýmsum verkefnum í samvinnu við framkvæmdastjóra og hafa umsjón með nýliðakennslu...
Félagsmenn hvattir til að taka þátt í púttmótaröðinni.
Fyrirlestur fyrir golfara
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 12:00. Félagsmenn hvattir til að mæta.
Skagamenn hvattir til að fjölmenna á Þorrablót 25.jan
Golfklúbburinn Leynir hvetur alla Skagamenn nær og fjær til að fjölmenna á einn af skemmtilegri viðburðum sem haldnir eru á Akranesi - miðasala í fullum gangi
Gleðileg nýtt ár – greiðsla árgjalda fyrir 2020
Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til. Sömuleiðis spennandi tímar með glæsilegum golfvelli sem skartaði sínu...
Rakel Óskarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri
Rakel Óskarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni, GL. Rakel tekur við starfinu af Guðmundi Sigvaldasyni sem hefur verið framkvæmdastjóri síðastliðinn 7 ár. Samkomulag milli Rakelar og GL var handsalað á Nýársdag og mun Rakel hefja störf...