Úrslit opna Landsbankamótsins – styrktarmóts barna- og unglingastarfs Golfklúbbsins Leynis.

Kæru kylfingar!

Um leið og við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna í mótinu í dag tilkynnum við úrslit mótsins. Alls tóku 132 kylfingar þátt í 66 liðum. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og bendum þeim á að hafa samband við skrifstofu Leynis í síma, 431-2711 eða með netfanginu leynir@leynir.is til þess að vitja vinninga.

  1. sæti, GRINDJÁNAR. 60 högg nettó
  2. sæti, Andri og Páll. 62 högg nettó
  3. sæti, BS. 63 högg nettó (31 högg nettó seinni 9)

Nándarverðlaun:
3. hola, Helga Rún Guðmundsdóttir GL, HOLA Í HÖGGI.
8. hola, Finnur Eiríksson GR, 2,50 m.
14. hola, Ragnar Þ. Gunnarsson GL, 1,68 m.
18. hola, Elvar Skarphéðinsson GMS, 1,51 m.

Önnur úrslit mótsins má finna hér.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.