Fréttir
Haustopnun Garðavallar
Kæru félagsmenn Stjórn, framkvæmdastjóri og vallarstarfsmenn vilja byrja á því að þakka ykkur fyrir frábært sumar sem við höfum átt saman. Félagsstarfið hefur verið blómstrandi og þátttaka ykkar skiptir þar mestu máli. Nú er farið að styttast í annan endann á þessu...
Golfklúbburinn Leynir óskar eftir golfkennara til starfa
Golfklúbburinn Leynir auglýsir laust starf íþróttastjóra GL. Frábært tækifæri fyrir réttan aðila ;)Íþróttastjóri gegnir mikilvægu hlutverki í starfi klúbbsins og hefur umsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Golfklúbburinn Leynir er ört stækkandi klúbbur...
Úrslit opna Landsbankamótsins
Úrslit opna Landsbankamótsins – styrktarmóts barna- og unglingastarfs Golfklúbbsins Leynis. Kæru kylfingar! Um leið og við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna í mótinu í dag tilkynnum við úrslit mótsins. Alls tóku 132 kylfingar þátt í 66 liðum. Við óskum...
B59 Hotel mótið dagana 22.-24. maí.
Það verður líf og fjör á Garðavelli nú um helgina þegar B59 Hotel mótið fer fram en það er fyrsta mót sumarsins á stigamótaröð GSÍ. Keppt verður í höggleik í flokki karla og kvenna, 18 holur leiknar hvern dag en niðurskurður eftir annan hringinn. Allir sterkustu...
Úrslit Opna Leynismótsins 2020
Opna Leynismótið 2020 fór fram í dag laugardaginn 16. maí á Garðavelli við frábærar aðstæður. Við þökkum öllum þeim sem komu í dag og tóku þátt. Við óskum vinningshöfum dagsins til hamingju með árangurinn en þeir eru:1. verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Oddný Þóra...
Gleðilegt golfsumar kæru félagar í GL
Nú þegar grasið grænkar hratt þá fara golfþyrstir golfarar á stjá með miklu fjöri um Garðavöll eins og hungraðar kýr að vori. Íþróttastarfið okkar mun hefjast aftur með krafti þann 4. maí, barna- og unglingaæfingar verða með sama sniði og var í vetur þangað til að...
Opnun Garðavallar.
Garðavöllur opnaði í morgun 1. maí fyrir félagsmenn GL. Almennir kylfingar geta nú bókað rástíma á í gegnum Golfbox Völlurinn kemur sérlega vel undan vetri og lofa góðu fyrir golfsumarið mikla 2020. Golfklúbburinn Leynir minnir á leiðbeiningar fyrir kylfinga vegna...
Vinnudagur 23. apríl kl. 9-12
Kæru félagsmenn, á morgun sumardaginn fyrsta ætlum við að hafa einn af okkar árlegu vinnudögum hjá Golfklúbbnum Leyni. Hann verður þó með breyttu sniði að þessu sinni því taka verður fullt tillit til tilmæla Almannavarna. Við munum mæta upp að vélarskemmu kl. 9:00 þar...
Skráning á rástíma er nauðsynleg.
Heilbrigðisráðuneytið hefur heimilað golfleik en eingöngu ef kylfingar bóki rástíma í þeim tilgangi að forðast biðraðir og hópamyndanir. Í framhaldi af því hefur verið opnað fyrir skráningu í gegnum Golfbox. Fyrir þá félagsmenn sem ekki hafa gengið frá sínum...