Fréttir

Aðalfundur í kvöld 3. desember

Aðalfundur í kvöld 3. desember

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Gögn fundarins: Leiðbeiningar vegna fjarfundar GL: http://leynir.is/wp-content/uploads/2020/12/Leikreglur-á-rafrænum.pdf...

read more
Aðalfundur GL

Aðalfundur GL

Kæru félagsmenn GL Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Ef aðstæður hins vegar að breytast hvað varðar fjöldatakmarkanir þá mun stjórn endurskoða...

read more
Haustverkin á Garðavelli

Haustverkin á Garðavelli

Eins og öllum er kunnugt tók stjórn GL ákvörðun um að loka á alla umferð um Garðavöll frá og með laugardeginum 31. október. Auðvitað var það erfitt þegar völlurinn okkar er í frábæru ástandi og ekki algengt að spila inn á sumargrín inn í nóvember. En við tökum þátt og...

read more
Garðavelli lokað

Garðavelli lokað

Kæru félagsmenn,Stjórn GL hefur tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð um Garðavöll í ljósi aðstæðna í samfélaginu og tilmæla Almannavarna. Gildir það sama um æfingasvæðið í kjallara og aðstöðu á Teigum. Með ósk um skilning og samstöðu.Stjórn...

read more
Valdís Þóra Jónsdóttir Íþróttastjóri GL

Valdís Þóra Jónsdóttir Íþróttastjóri GL

Golfklúbburinn Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir hafa undirritað samning þess efnis að frá og með 1. nóvember 2020 taki hún við sem Íþróttastjóri GL. Félagsmenn þekkja vel til Valdísar Þóru þar sem Leynir er hennar uppeldisfélag og hún keppt undir merkjum þess alla...

read more
Framboð til stjórnar GL

Framboð til stjórnar GL

Vakin er athygli á því að þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að gefa kost á sér í stjórn eða nefndir félagsins skulu senda upplýsingar þar um til framkvæmdastjóra á netfangið leynir@leynir.is fyrir 15. nóvember. Taka skal fram hvort framboðið sé til formanns, stjórnar,...

read more
Haustopnun Garðavallar

Haustopnun Garðavallar

Kæru félagsmenn Stjórn, framkvæmdastjóri og vallarstarfsmenn vilja byrja á því að þakka ykkur fyrir frábært sumar sem við höfum átt saman. Félagsstarfið hefur verið blómstrandi og þátttaka ykkar skiptir þar mestu máli. Nú er farið að styttast í annan endann á þessu...

read more
Golfklúbburinn Leynir óskar eftir golfkennara til starfa

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir golfkennara til starfa

Golfklúbburinn Leynir auglýsir laust starf íþróttastjóra GL. Frábært tækifæri fyrir réttan aðila ;)Íþróttastjóri gegnir mikilvægu hlutverki í starfi klúbbsins og hefur umsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Golfklúbburinn Leynir er ört stækkandi klúbbur...

read more
Úrslit opna Landsbankamótsins

Úrslit opna Landsbankamótsins

Úrslit opna Landsbankamótsins – styrktarmóts barna- og unglingastarfs Golfklúbbsins Leynis. Kæru kylfingar! Um leið og við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna í mótinu í dag tilkynnum við úrslit mótsins. Alls tóku 132 kylfingar þátt í 66 liðum. Við óskum...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.