Kæru félagsmenn,
Stjórn GL hefur tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð um Garðavöll í ljósi aðstæðna í samfélaginu og tilmæla Almannavarna. Gildir það sama um æfingasvæðið í kjallara og aðstöðu á Teigum.

Með ósk um skilning og samstöðu.
Stjórn GL.