Aðalfundur GL
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram fimmtudaginn 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða um...
Starf Íþróttastjóra GL laust til umsóknar
Golfklúbburinn Leynir leitar að öflugum liðsmanni í starf íþróttastjóra. Íþróttastjóri gegnir mikilvægu hlutverki í starfi GL og hefur umsjón með þjálfun og keppni kylfinga í klúbbnum. GL er ört stækkandi klúbbur sem hefur stórbætt aðstöðu sína fyrir kylfinga og...
Stefán Orri og Elsa Maren meistarar 2023
Meistaramóti Golfklúbbsins Leynis fór fram daga 5.-8. Júlí sl. Um 170 keppendur tóku þátt að þessu sinni sem er annað stærsta meistaramót í sögu félagsins. Þá voru ðstæður til golfiðkunar framúrskarandi alla fjóra keppnisdagana. Úrslitin í karlaflokki réðust eftir...
Nýr styrktarsamningur undirritaður.
Í vikunni undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Kristín Minney Pétursdóttir, fyrir hönd Renova, Uppbyggingu og Barium undir styrktarsamning sín á milli. Með samningnum vilja fyrirtækin styrkja myndarlega við öflugt starf klúbbsins og er...