


Olís gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir
Við vígslu og opnun frístundarmiðstöðvar á Garðavelli laugardaginn 11.maí s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli Olíuverslunar Íslands (Olís) og Golfklúbbsins Leynis um viðskipti og stuðning við starfsemi hans. Aðili að samningnum er Galito Bistro Cafe sem...
Frumherjabikarinn – úrslit
Frumherjabikarinn fór fram sunnudaginn 12.maí með þátttöku 29 félagsmanna Leynis. Frumherjabikarinn er eitt af elstu mótum Leynis eða frá árinu 1986 og með mikla hefð þegar kemur að innanfélagsmótum Leynis. Helstu úrslit: Höggleikur með forgjöf 1.sæti, Þröstur...
Opna frístundamótið – úrslit
Opna frístundamótið fór fram laugardaginn 11.maí með þátttöku um 65 kylfinga. Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar sem fögnuðu sömuleiðis vígslu og opnun nýrrar frístundamiðstöðvar. Helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Gísli Borgþór Bogason GR, 37...
Mikill fjöldi gesta við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar
Mikill fjöldi gesta mætti við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar laugardaginn 11.maí. Boðið var upp á kaffi og köku ásamt pylsum og tilheyrandi fyrir gesti. Gestir fengu að kynna sér golf með golfkennurum og unglingum GL ásamt því að kynna sér aðstöðu og hvað ný...