Landsbankinn og Leynir endurnýjuðu samstarfssamning

Landsbankinn og Leynir endurnýjuðu samstarfssamning

Landsbankinn og Golfklúbburinn Leynir endurnýjaðu samstarfssamning í tilefni vígslu og opnunar Frístundamiðstöðvarinnar sl. laugardag 11.maí. Landsbankinn hefur til langs tíma verið viðskiptabanki Leynis og stutt við starf klúbbsins með miklum myndarbrag þegar kemur...
Olís gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Olís gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Við vígslu og opnun frístundarmiðstöðvar á Garðavelli laugardaginn 11.maí  s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli Olíuverslunar Íslands (Olís) og Golfklúbbsins Leynis um viðskipti og stuðning við starfsemi hans.  Aðili að samningnum er Galito Bistro Cafe sem...
Frumherjabikarinn – úrslit

Frumherjabikarinn – úrslit

Frumherjabikarinn fór fram sunnudaginn 12.maí með þátttöku 29 félagsmanna Leynis.  Frumherjabikarinn er eitt af elstu mótum Leynis eða frá árinu 1986 og með mikla hefð þegar kemur að innanfélagsmótum Leynis. Helstu úrslit: Höggleikur með forgjöf 1.sæti, Þröstur...
Opna frístundamótið – úrslit

Opna frístundamótið – úrslit

Opna frístundamótið fór fram laugardaginn 11.maí með þátttöku um 65 kylfinga.  Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar sem fögnuðu sömuleiðis vígslu og opnun nýrrar frístundamiðstöðvar. Helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Gísli Borgþór Bogason GR, 37...
Mikill fjöldi gesta við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar

Mikill fjöldi gesta við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar

Mikill fjöldi gesta mætti við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar laugardaginn 11.maí. Boðið var upp á kaffi og köku ásamt pylsum og tilheyrandi fyrir gesti. Gestir fengu að kynna sér golf með golfkennurum og unglingum GL ásamt því að kynna sér aðstöðu og hvað ný...
Kynning á golfreglum 7.maí

Kynning á golfreglum 7.maí

Kynning verður haldin í kvöld þriðjudaginn 7.maí á nýjum golfreglum sem tóku gildi um síðustu áramót. Hörður Geirsson golfdómari mun fara yfir þær breytingar sem hafa orðið með félagsmönnum. Kynningin verður haldin í nýrri frístundamiðstöð kl.19:00 og mun standa yfir...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.