


Miðvikudagsmót nr. 4 fært til þriðjudags 17.september
Vegna leiðinda veðurspá fyrir miðvikudaginn 18.september hefur mótanefnd GL ákveðið að færa miðvikudagsmót nr. 4 yfir á þriðjudaginn 17.september. Félagsmenn sem voru búnir að skrá sig í mótið eru vinsamlega beðnir að skrá sig að nýju í mótið með nýrri...
Golf á Spáni – tilboð fyrir félagsmenn GL
Úrval Útsýn býður félagsmönnum Leynis tilboð í golf á EL PLANTIO á Alicante Spáni í september og október 2019 – frekari upplýsingar hjá sport@uu.is
Vatnsmótinu FRESTAÐ
Vatnsmótinu hefur verið FRESTAÐ vegna leiðinda veðurspá fyrir laugardaginn 14.september. Ný dagsetning á mótinu verður send út síðar til félagsmanna.
Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu 7.september
Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu í gær laugardaginn 7.september. Ekki eru neinir pollar á vellinum eftir þetta mikla vatnsveður sem gekk yfir suð vestur horn landsins og því hvetjum við alla kylfinga til að nýta sér góðar vallaraðstæður meðan veður leyfa...