Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

80. ársþing ÍA var haldið hátíðlega á Garðavöllum í gær, 18. apríl. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá öfluga félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Halldóri B. Hallgrímssyni, Berglingi Helgu Jóhannsdóttur og Oddi Pétri Ottesen innilega til...
Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Í morgun, 18. apríl, var undirritaður samstarfssamningur milli Norðanfisks ehf. og Golfklúbbsins Leynis til næstu þriggja ára. Með samkomulaginu verður Norðanfiskur einn af aðalstyrktaraðilum GL. Norðanfiskur rekur höfuðstöðvar sínar hér á Akranesi þar sem áhersla er...
Trésmiðjan Akur ehf. er nýr samstarfsaðili Golfklúbbsins Leynis.

Trésmiðjan Akur ehf. er nýr samstarfsaðili Golfklúbbsins Leynis.

Trésmiðjan Akur ehf. er rótgróið fyrirtæki á Akranesi sem leggur áherslu á að sinna almennri byggingarstarfsemi og trésmíðaþjónustu. Akurnesingar og fleiri ættu að þekkja vel til fyrirtækisins þar sem Akur hefur starfað í yfir 60 ára og þjónað mörgum íbúum og...