


Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.
Í hádeginu í dag skrifuðu forsvarsmenn GL og GM undir viðamikinn samstarfssamning sín á milli. Samningurinn tekur á ýmsum þáttum er varðar vallarstjórn og faglega umhirðu og með möguleika á útvíkkun samstarfsins, sem snýr m.a. að golfkennslu, nýtingu tækja og annarra...
Meistaramót Leynis 2021
Mótanefnd Leynis fyrir árið 2021 tók til starfa miðvikudaginn 27. janúar sl. Flottur hópur undir formennsku Hafsteins Gunnarssonar tók ákvörðun um að meistaramót Leynis mun fara fram vikuna 5-10 júlí. Ef þátttakan verður eins góð og í fyrr, sem við svo sannarlega...
Hreinsun skurða og tjarna á Garðavelli
Starfsmenn okkar eru nú í óða önn við að undirbúa Garðavöll fyrir komandi sumar. Verkefni okkar þessa dagana, í frostinu, er að halda áfram að hreinsa upp úr skurðum og tjörnum. Við byrjuðum þessa vegferð í haust og höldum nú áfram því verkefnið er stórt og háð...