Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir...
Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit

Fjórða og síðasta mótið í opnu haustmótaröðinni fór fram s.l. laugardag 24.nóvember með þátttöku 17 kylfinga. Kalt var í veðri en kylfingar létu það ekkert á sig fá og kláruðu mótaröðina við ágætis aðstæður vallaraðstæður þar sem spilað var inn á sumarflatir sem voru...
Aðalfundur Leynis – breytt dagsetning – 11.des 2018

Aðalfundur Leynis – breytt dagsetning – 11.des 2018

Af ófyrirsjáanlegum ástæðum þarf að færa aðalfund Golfklúbbsins Leynis til þriðjudagssins 11. desember í stað þriðjudagssins 4. desember 2018 sem áður var búið að birta.  Aðalfundurinn fer fram kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum.  Dagskrá: Hefðbundin...
Stefnumótun með félagsmönnum 12.nóv. 2018

Stefnumótun með félagsmönnum 12.nóv. 2018

Stjórn Leynis boðar til fundar um stefnumótun og rýni á starfsemi klúbbsins n.k. mánudag 12.nóvember í hátíðasal ÍA á Jaðarsbökkum.  Fundurinn byrjar kl. 19 og er fyrirhugað að bjóða upp á léttar veitingar s.s. kaffi, gos, samlokur og þess háttar. Stjórn Leynis vill...
Aðalfundur Leynis – 4. desember 2018

Aðalfundur Leynis – 4. desember 2018

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.