


Íslandsmót golfklúbba 2022
Golfklúbburinn Leynir sendi bæði kvenna- og karlasveit til þátttöku í Íslandsmóti golfklúbba sem fór fram nú á dögunum. Kvennasveitin spilaði í 2. deild en leikið var á Svarfhólsvelli á Selfossi dagana 22.-24. júlí. Alls tóku 9 klúbbar þátt í ár og gerðu Leyniskonur...
Reglurölt og frábært APP í símann !!
Fimmtudagskvöldið 30. júní var haldið hið vinsæla Reglurölt á Garðavöll þar sem dómarinn Viktor Elvar Viktorsson fór yfir nýjar staðarreglur sem og aðrar gagnlegar reglur sem ættu að nýtast kylfingum vel í komandi Meistaramóti. Ánægjulegt er að segja frá því að um 60...
GL sigraði sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri.
Golfklúbburinn Leynir sigraði Sveitakeppni Unglinga 18 ára og yngri sem fram fór á Hellu dagana 22.-24. júní. Golfklúbburinn Leynir sendi til leiks blandað lið en sveitina skipuðu Bragi Friðrik Bjarnason, Elsa Maren Steinarsdóttir, Kári Kristvinsson, Nói Claxton og...