Staðfesta mætingu á rástíma.

Staðfesta mætingu á rástíma.

Golfklúbburinn Leynir hefur tekið upp þá reglu að nauðsynlegt er að kylfingar staðfesti mætingu á rástíma, annað hvort í afgreiðslu eða í Golfbox appinu. Til að staðfesta rástíma í Golfbox appi fylgir þú eftirfarandi leiðbeiningum: 1. Smellir á rástímaskráningu.2....
Landsbankinn áfram öflugur styrktaraðili GL

Landsbankinn áfram öflugur styrktaraðili GL

Þann 16. maí undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Hannes Marinó Ellertsson, fyrir hönd Landsbankans, undir nýjan styrktarsamning. Landsbankinn hefur um árabil verið einn af öflugustu styrktaraðilum Golfklúbbsins Leynis og tekið virkan...
Nýr samningur við Blikksmiðju Guðmundar

Nýr samningur við Blikksmiðju Guðmundar

Í dag 11. maí undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Emil Sævarsson, fyrir hönd Blikksmiðju Guðmundar, undir nýjan styrktarsamning. Blikksmiðja Guðmundar hefur verið einn af öflugustu styrktaraðilum í klúbbnum til margra ára og því...
Garðavöllur hefur opnað inn á sumarflatir

Garðavöllur hefur opnað inn á sumarflatir

Kæru félagsmenn, takk fyrir frábæra helgi. Við eru mjög stolt af vellinum og opnuninni og vonum að þið hafið notið Garðavallar með okkur um helgina. Stjórn GL færir vallarstarfsmönnum bestu þakkir fyrir alla þá miklu vinnu sem er að baki, vel...
Pistill formanns stjórnar GL

Pistill formanns stjórnar GL

Kæru félagar. Eftir sviptingakennd veður á umliðnum vetri er full ástæða til að horfa til sumars með eftirvæntingu. Þó tilhugsun um golfiðkun utandyra hafi ekki farið að ásækja mann fyrr en viku af apríl, hefur engu að síður verið í nógu að snúast hjá stjórn og...