Félagsfundur fimmtudaginn 25. mars 2021.

Félagsfundur fimmtudaginn 25. mars 2021.

Stjórn Golfklúbbsins Leynis boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 20:00 í húsakynnum okkar að Garðavöllum. Tilefni fundarins er að hittast og fara yfir þau mál sem unnið hefur verið að í vetur á Garðavelli og kynna þau verkefni sem fram undan...
Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.

Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.

Í hádeginu í dag skrifuðu forsvarsmenn GL og GM undir viðamikinn samstarfssamning sín á milli. Samningurinn tekur  á ýmsum þáttum er varðar vallarstjórn og faglega umhirðu og með möguleika á útvíkkun samstarfsins, sem snýr m.a. að golfkennslu, nýtingu tækja og annarra...
Meistaramót Leynis 2021

Meistaramót Leynis 2021

Mótanefnd Leynis fyrir árið 2021 tók til starfa miðvikudaginn 27. janúar sl. Flottur hópur undir formennsku Hafsteins Gunnarssonar tók ákvörðun um að meistaramót Leynis mun fara fram vikuna 5-10 júlí. Ef þátttakan verður eins góð og í fyrr, sem við svo sannarlega...
Hreinsun skurða og tjarna á Garðavelli

Hreinsun skurða og tjarna á Garðavelli

Starfsmenn okkar eru nú í óða önn við að undirbúa Garðavöll fyrir komandi sumar. Verkefni okkar þessa dagana, í frostinu, er að halda áfram að hreinsa upp úr skurðum og tjörnum. Við byrjuðum þessa vegferð í haust og höldum nú áfram því verkefnið er stórt og háð...
GrasTec segir upp samningi.

GrasTec segir upp samningi.

GrasTec ehf hefur sagt upp samningi sínum við Golfklúbbinn Leyni. Brynjar Sæmundsson eigandi GrasTec hefur frá árinu 2013 sinnt starfi vallarstjóra á Garðavelli í verktöku. Á þessum tíma hefur Brynjar einnig komið að fjölmörgum viðhaldsverkefnum sem og öðrum...