


Fréttir af aðalfundi Leynis
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2019 var haldinn í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli þriðjudaginn 10. desember 2019, kl.19:30. Þórður Emil Ólafsson formaður fór yfir skýrslu ogstarf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti...
Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun GL
Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun Leynis við Garðavöll og bjóðum við margt spennandi í jólapakkann hans/hennar. GolfboltarGolfhanskarVetrarlúffurUllarhúfurDerhúfurGolfbeltiGolfpokarGolfkerrurFerðapokar fyrir golfsettiðPólobolir og chill out peysurMerktur GL...
Leynir og 300 þjálfun gera með sér samning um styrktarþjálfun kylfinga
Golfklúbburinn Leynir og Jón Einar Hjaltested íþróttafræðingur hjá 300 þjálfun gerðu með sér samning nýverið um styrktarþjálfun unglinga á undirbúningstímabili fyrir sumarið 2020 og námskeiða fyrir félagsmenn GL sem í boði verða veturinn 2019/2020. Á mynd má sjá...