![Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu](https://leynir.is/wp-content/uploads/2019/05/file-36-1080x675.jpeg)
![Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu](https://leynir.is/wp-content/uploads/2019/05/file-36-1080x675.jpeg)
![Garðavöllur hefur opnað og lítur vel út í upphafi sumars](https://leynir.is/wp-content/uploads/2019/05/file-32-1080x675.jpeg)
Garðavöllur hefur opnað og lítur vel út í upphafi sumars
Garðavöllur hefur opnað inn á sumarflatir fyrir almenna umferð kylfinga. Völlurinn lítur vel út og kylfingar ánægðir með ástand hans. Veitingastaðurinn Galito Bistro Cafe hefur sömuleiðis opnað og er opunartíminn frá kl. 8:00 alla daga. Boðið er upp á fjölbreyttar...![Húsmótið 2019 – skráning hafinn í fyrsta mót sumarsins](https://leynir.is/wp-content/uploads/2019/04/Húsmótid-2019.png)
Húsmótið 2019 – skráning hafinn í fyrsta mót sumarsins
Húsmótið sem er eitt af eldri innanfélagsmótum klúbbsins fer fram laugardaginn 4.maí 2019 og verður ræst út frá kl. 8:00. Félagsmenn Leynis (GL) eru hvattir til að skrá sig í fyrsta mótið þetta sumarið en Garðavöllur lítur vel út og ný frístundamiðstöð verður opin...![Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar](https://leynir.is/wp-content/uploads/2019/04/20190418_120539-1080x675.jpg)
Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar
Vinnudagur verður á morgun laugardaginn 27.apríl til að leggja lokahönd á undirbúning vallar og óskum við eftir þinni aðstoð nú þegar styttist í fulla opnun vallarins. Verkefnin eru ýmiskonar s.s. tiltekt ávelli, setja hrífur í sandgryfjur, koma bekkjum, ruslafötum...![Styttist í opnun Garðavallar – völlur er aðeins opin fyrir félagsmenn](https://leynir.is/wp-content/uploads/2019/04/file-30-1080x675.jpeg)