Sveit GL 12 ára og yngri stóð sig vel á Íslandsmóti golfklúbba

Sveit GL 12 ára og yngri stóð sig vel á Íslandsmóti golfklúbba

Miðvikudaginn 24.júlí lauk Íslandsmóti 12 ára og yngri, leikið var í GKG, GK og GR með texas scramble fyrirkomulagi.  Lið GL endaði í 4 sæti með tvo sigra, eitt jafntefli og tvö töp. Liðið skipuðu þau: Elín, Gulli, Hilmar, Bragi, Siggi og Arnar. Skemmtu þau sér...
Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Þessa vikuna og um næstu helgi spila sveitir Leynis í Íslandsmóti golfklúbba.  Sveit 12 ára og yngri spilar á höfuðborgarsvæðinu á völlum GKG, GK og GR og er sveitin skipuð eftirfarandi: Hilmar Veigar Ágústsson Bragi Friðrik Bjarnason Guðlaugur Þór Þórðarson Sigurður...
Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 13. júlí á Garðavelli.   Þátttaka var mjög góð en keppendur voru 145 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar.  Vallaraðstæður voru mjög góðar meðan á mótinu stóð og veðrið lék við kylfinga.  Helstu úrslit...
Rástímar laugardaginn 13.júlí 2019 – spennandi lokadagur framundan

Rástímar laugardaginn 13.júlí 2019 – spennandi lokadagur framundan

Rástímar fyrir laugardaginn 13.júlí og lokadag í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ath. ræsing hefst kl. 7:10 af 10.teig í öllum flokkum nema opnum flokki kvenna (9 holur) sem ræsir út af 1.teig.  Fjöldi keppenda í meistaramótinu 2019 gerir það að...