Valdís Þóra á Opna skoska

Valdís Þóra á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á Opna skoska fimmtudaginn 8.ágúst og er spilað The Renaissance vellinum í Skotlandi. Að sögn Valdísar er völlurinn mjög góður og krefjandi og verður án efa mikil áskorun. Valdís á rástíma kl.12:20 að...
Golfklúbburinn Leynir endurnýjar styrktarsamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir endurnýjar styrktarsamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir endurnýjaði fyrr í sumar afreks- og styrktarsamning við Valdísi Þóru Jónsdóttir atvinnukylfing. Valdís Þóra leikur og keppir á Evrópumótaröð kvenna (Ladies European Tour) og leikur undir merkjum Leynis. Samningurinn felur m.a. í sér að Leynir...
Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór Sigurðsson fór holu í höggi á 8.holu Garðavallar þriðjudaginn 6.ágúst. Jóhann Þór var að spila ásamt félaga sínum Reyni Sigurbjörnssyni og var holan staðsett til hægri á miðri flöt og notaði Jóhann 7 járn til verksins. Golfklúbburinn Leynir óskar Jóhanni...
Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði á Íslandsmóti golfklúbba en sveitin spilaði í 2.deild sem spiluð var á Garðavelli Akranesi.  Sveit GL mun spila að ári í 1.deild og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Karlasveit GL spilaði í 1.deild og var spilað á völlum GO og GKG. ...
Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars. Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Golfklúbburinn Leynir...