Valdís Þóra á Opna skoska

Valdís Þóra á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á Opna skoska fimmtudaginn 8.ágúst og er spilað The Renaissance vellinum í Skotlandi. Að sögn Valdísar er völlurinn mjög góður og krefjandi og verður án efa mikil áskorun. Valdís á rástíma kl.12:20 að...
Golfklúbburinn Leynir endurnýjar styrktarsamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir endurnýjar styrktarsamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir endurnýjaði fyrr í sumar afreks- og styrktarsamning við Valdísi Þóru Jónsdóttir atvinnukylfing. Valdís Þóra leikur og keppir á Evrópumótaröð kvenna (Ladies European Tour) og leikur undir merkjum Leynis. Samningurinn felur m.a. í sér að Leynir...
Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór Sigurðsson fór holu í höggi á 8.holu Garðavallar þriðjudaginn 6.ágúst. Jóhann Þór var að spila ásamt félaga sínum Reyni Sigurbjörnssyni og var holan staðsett til hægri á miðri flöt og notaði Jóhann 7 járn til verksins. Golfklúbburinn Leynir óskar Jóhanni...
Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði á Íslandsmóti golfklúbba en sveitin spilaði í 2.deild sem spiluð var á Garðavelli Akranesi.  Sveit GL mun spila að ári í 1.deild og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Karlasveit GL spilaði í 1.deild og var spilað á völlum GO og GKG. ...
Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars. Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Golfklúbburinn Leynir...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.