


Gleðileg nýtt ár – greiðsla árgjalda fyrir 2020
Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til. Sömuleiðis spennandi tímar með glæsilegum golfvelli sem skartaði sínu...
Rakel Óskarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri
Rakel Óskarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni, GL. Rakel tekur við starfinu af Guðmundi Sigvaldasyni sem hefur verið framkvæmdastjóri síðastliðinn 7 ár. Samkomulag milli Rakelar og GL var handsalað á Nýársdag og mun Rakel hefja störf...
Valdís Þóra tilnefnd í kjöri íþróttamanns Akraness
Stjórn Golfklúbbsins Leynis hefur tilnefnt Valdísi Þóru Jónsdóttur atvinnukylfing sem fulltrúa Leynis í kjöri íþróttamanns Akraness 2019. Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019 og fer athöfnin fram í Íþróttahúsinu á...