Golfklúbburinn Leynir og Jón Einar Hjaltested íþróttafræðingur hjá 300 þjálfun gerðu með sér samning nýverið um styrktarþjálfun unglinga á undirbúningstímabili fyrir sumarið 2020 og námskeiða fyrir félagsmenn GL sem í boði verða veturinn 2019/2020.


Á mynd má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra GL og Jón Einar Hjaltested við undirskrift samnings.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.