Fimmtudagskvöldið 30. júní var haldið hið vinsæla Reglurölt á Garðavöll þar sem dómarinn Viktor Elvar Viktorsson fór yfir nýjar staðarreglur sem og aðrar gagnlegar reglur sem ættu að nýtast kylfingum vel í komandi Meistaramóti. Ánægjulegt er að segja frá því að um 60...