Golfklúbburinn Leynir endurtók leikinn í Meistaramóti klúbbsins fyrr í sumar þegar spilamennska þátttakenda var árangustengd. Golfklúbburinn naut aftur mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir alla fugla (birdie) sem...
Leyniskonur náðu frábærum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri en mótið fór fram á Hólmsvelli í Leirunni 18.-20. ágúst. Leyniskonur gerðu sér lítið fyrir og náðu þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Kópavogs – og Garðabæjar. Árangurinn er sérstaklega...