Golfklúbburinn Leynir sigraði Sveitakeppni Unglinga 18 ára og yngri sem fram fór á Hellu dagana 22.-24. júní. Golfklúbburinn Leynir sendi til leiks blandað lið en sveitina skipuðu Bragi Friðrik Bjarnason, Elsa Maren Steinarsdóttir, Kári Kristvinsson, Nói Claxton og...
Hvetjum félagsmenn að skrá sig í meistaramót klúbbsins sem fram fer dagana 6.-9. júlí 2022. Nánari upplýsingar um flokka og fleira má finna inn á Golfbox.
Golfklúbburinn Leynir hefur tekið upp þá reglu að nauðsynlegt er að kylfingar staðfesti mætingu á rástíma, annað hvort í afgreiðslu eða í Golfbox appinu. Til að staðfesta rástíma í Golfbox appi fylgir þú eftirfarandi leiðbeiningum: 1. Smellir á rástímaskráningu.2....