Golfklúbburinn Leynir hefur keypt þrjá nýja golfbíla sem tilbúnir eru til útleigu á Garðavelli. Bílarnir eru rafmagnsbílar með lithium rafhlöðum af gerðinni Club Car. Þeir verða merktir fyrirtækinu Norðuráli en fyrirtækið er eitt af stærstu bakhjörlum...
Vakin er athygli á því að dagana 26.-28. júlí verður unnið í flötum á Garðavelli. Til stendur að gata, sá og sanda flatir sem getur haft einhver áhrif á golfleik kylfinga sem spila Garðavöll þessa daga. Einnig er unnið í breytingu á sandgryfju við 18. flöt en hún...
Eins og komið hefur fram þá ákvað Golfklúbburinn Leynir á Akranesi að árangustengja spilamennskuna í Meistaramóti klúbbsins sem fram fór dagana 7-10 júlí sl. Golfklúbburinn naut mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir...
Opna Guinness var haldið á Írskum dögum laugardaginn 3 júlí s.l. Frábær þátttaka var í mótinu en 96 lið eða 192 kylfingar voru skráð til leiks. Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum fyrir komuna og vonandi sjáumst við að ári. Úrslit eru á þessa leið: sæti: Feðgar með...