


Íslandsmót golfklúbba 2021
Íslandsmóti golfklúbba (2. deild karla) var haldið í vikunni við frábærar aðstæður á Kiðjabergsvelli. Eftirtaldir félagsmenn skipuðu sveit Golfklúbbsins Leynis: Stefán Orri Ólafsson, Hrómar Halldórsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Ólafsson, Pétur Vilbergur...
Vinna og framkvæmdir á Garðavelli þessa vikuna.
Vakin er athygli á því að dagana 26.-28. júlí verður unnið í flötum á Garðavelli. Til stendur að gata, sá og sanda flatir sem getur haft einhver áhrif á golfleik kylfinga sem spila Garðavöll þessa daga. Einnig er unnið í breytingu á sandgryfju við 18. flöt en hún...
Fuglasöfnun á Meistaramóti GL
Eins og komið hefur fram þá ákvað Golfklúbburinn Leynir á Akranesi að árangustengja spilamennskuna í Meistaramóti klúbbsins sem fram fór dagana 7-10 júlí sl. Golfklúbburinn naut mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir...