Vinna og framkvæmdir á Garðavelli þessa vikuna.

Vinna og framkvæmdir á Garðavelli þessa vikuna.

Vakin er athygli á því að dagana 26.-28. júlí verður unnið í flötum á Garðavelli. Til stendur að gata, sá og sanda flatir sem getur haft einhver áhrif á golfleik kylfinga sem spila Garðavöll þessa daga. Einnig er unnið í breytingu á sandgryfju við 18. flöt en hún...