28. júl, 2021
Íslandsmóti golfklúbba (2. deild karla) var haldið í vikunni við frábærar aðstæður á Kiðjabergsvelli. Eftirtaldir félagsmenn skipuðu sveit Golfklúbbsins Leynis: Stefán Orri Ólafsson, Hrómar Halldórsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Ólafsson, Pétur Vilbergur...