Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.

Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.

Í hádeginu í dag skrifuðu forsvarsmenn GL og GM undir viðamikinn samstarfssamning sín á milli. Samningurinn tekur  á ýmsum þáttum er varðar vallarstjórn og faglega umhirðu og með möguleika á útvíkkun samstarfsins, sem snýr m.a. að golfkennslu, nýtingu tækja og annarra...