Birgir Leifur áfram hjá Golfklúbbnum Leyni

Birgir Leifur áfram hjá Golfklúbbnum Leyni

Golfklúbburinn Leynir og Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri GL hafa endurnýjað samning sín á milli. Birgir Leifur mun alfarið sjá um þjálfun barna- og unglingastarfs GL, koma að ýmsum verkefnum í samvinnu við framkvæmdastjóra og hafa umsjón með nýliðakennslu...