Fréttir af Garðavelli

Fréttir af Garðavelli

Fréttir af Garðavelli Ný vallarnefnd GL hefur tekið til starfa.  Töluverð endurnýjun var í nefndinni og nefndarmönnum fjölgað.  Í nefndinni sitja Kristvin Bjarnason (formaður), Hörður Kári Jóhannesson (stjórnarmaður GL) og Davíð Búason.  Nýir...
Frístundamiðstöðin lokar tímabundið.

Frístundamiðstöðin lokar tímabundið.

Kæru félagsmenn, frá og með miðnætti 23. mars 2020 munum við skella í lás hér í frístundamiðstöðinni Garðavöllum líkt og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar. Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu og þar af leiðandi verða engar skipulagðar...
ER ÁRGJALDIÐ 2020 ÓGREITT ?

ER ÁRGJALDIÐ 2020 ÓGREITT ?

Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2020 en innheimta hófst í upphafi árs 2020. Skráning í klúbbinn gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Skráning iðkenda og greiðsla árgjalda...