Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til. Sömuleiðis spennandi tímar með glæsilegum golfvelli sem skartaði sínu...