Rakel Óskarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni, GL. Rakel tekur við starfinu af Guðmundi Sigvaldasyni sem hefur verið framkvæmdastjóri síðastliðinn 7 ár. Samkomulag milli Rakelar og GL var handsalað á Nýársdag og mun Rakel hefja störf...