Húsmótið fór fram laugardaginn 4. maí á Garðavelli og tóku 50 félagsmenn þátt. Veðurblíðan lék við kylfinga og vallaraðstæður mjög góðar í upphafi sumars. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Einar Gíslason, 41 punktur 2.sæti Þórður...
Garðavöllur hefur opnað inn á sumarflatir fyrir almenna umferð kylfinga. Völlurinn lítur vel út og kylfingar ánægðir með ástand hans. Veitingastaðurinn Galito Bistro Cafe hefur sömuleiðis opnað og er opunartíminn frá kl. 8:00 alla daga. Boðið er upp á fjölbreyttar...