Jónsmessumót Leynis fór fram föstudagskvöldið 22.júní með þátttöku 24 félagsmanna við góðar vallar- og veður aðstæður. Helstu úrslit í þessu óhefðbundna 9 holu golfmóti voru eftirfarandi: Höggleikur með forgjöf 1. Pétur Vilbergur Georgsson, 31 högg nettó 2....