Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ

Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ

Síðasta mótinu í opnu haustmótaröð GrasTec hefur verið frestað um óákveðin tíma en mótið var áætlað n.k. laugardag 4. nóvember.  Veðurspár og veðurútlit er þannig að næturfrost og kuldi sækir að okkur næstu daga. Frekari upplýsingar um mótið og nýja dagsetningu...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.