Fréttir

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 7. febrúar 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 7. febrúar 2018

Undirbúningur á framkvæmdasvæði við Garðavöll vegna frístundamiðstöðvar hófst í desember 2017 eins og áður hefur komið fram í tilkynningum til félagsmanna og hélt áfram af fullum krafti í janúar 2018 en þá hófst undirbúningur fyrir niðurrif á byggingum þegar...

read more
Leynir auglýsir eftir golfkennara

Leynir auglýsir eftir golfkennara

Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir golfkennara sem mun vinna með íþróttastjóra í skipulagningu og utanumhaldi á íþróttastarfi GL. Umsóknum skal fylgja greinargóð ferilskrá umsækjenda. Senda skal umsóknir á netfangið biggi@leynir.is, merkt golfkennari fyrir 20....

read more
Framkvæmdir ganga vel og skóflustunga föstudaginn 19. jan 2018

Framkvæmdir ganga vel og skóflustunga föstudaginn 19. jan 2018

Framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð ganga vel og niðurrif bygginga að ljúka.  Næsti verkþáttur er að hefja jarðvinnu og gröft fyrir bygginguna sem áætlað er að hefjist mánudaginn 22. janúar n.k. Föstudaginn 19. janúar kl. 15 er á dagskrá að taka formlega...

read more
Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð

Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi föstudaginn 19. janúar, að viðstöddu fjölmenni. Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður standa að framkvæmdinni og á meðfylgjandi mynd má sjá Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóra, Helgu...

read more
Þorrablót Skagamanna 2018: Enn eru til lausir miðar

Þorrablót Skagamanna 2018: Enn eru til lausir miðar

Þorrablót Skagamanna 2018 er framundan laugardaginn 20. janúar n.k. og hefur miðasala gengið mjög vel.  Ennþá eru nokkrir lausir miðar fyrir áhugasama gesti og geta viðkomandi leitað til skrifstofu GL á netfanginu leynir@leynir.is ef áhugi er á...

read more
Laus sæti í golfferð Leynis til Portúgal 3.-10. apríl 2018

Laus sæti í golfferð Leynis til Portúgal 3.-10. apríl 2018

Laus sæti eru í boði í golfferð Leynis í apríl n.k. en ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár.  Morgado sem er 36 holu golfparadís hefur upp á allt að bjóða sem kylfingar vilja í golfferðum.  Á sama...

read more
Greiðsla árgjalda fyrir 2018 er hafinn

Greiðsla árgjalda fyrir 2018 er hafinn

Á aðalfundi GL sem haldinn var 12. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2018 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld - Fullt gjald 85.000 kr.* - Makagjald 60.000 kr. - 22 - 29 ára 60.000 kr. - 67 ára og eldri 60.000 kr. - 16 - 21. árs 30.000 kr. ** -...

read more
Valdís Þóra íþróttamaður ársins á Akranesi

Valdís Þóra íþróttamaður ársins á Akranesi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL var kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi 2017 laugardaginn 6. janúar. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn en Einar Örn Guðnason kraftlyftingarmaður varð annar og hestaíþróttamaðurinn Jakob Svavar...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728