Fréttir

Aðalfundur Leynis – 3. desember 2019

Aðalfundur Leynis – 3. desember 2019

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 3. desember kl. 19:30 í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis.

read more
Unnið við stækkun teiga á 3. braut

Unnið við stækkun teiga á 3. braut

Vallarstarfsmenn vinna þessa dagana við framkvæmdir á teigum 3. brautar. Gerður verður einn sameiginlegur teigur fyrir gul, blá og rauð teigmerki. Núverandi guli/blái teigurinn verður lengdur um 20 metra og mun rauði teigurinn færast inn á þá stækkun. Nýr teigur...

read more
Skrifstofa/afgreiðsla takmarkað opin 6. – 8. nóv.

Skrifstofa/afgreiðsla takmarkað opin 6. – 8. nóv.

Skrifstofa/afgreiðsla Leynis verður takmarkað opin þessa vikuna og dagana 6. - 8. nóvember.  Opnunartími verður eftirfarandi:Miðvikudagur 6.nóvember, opið frá kl. 14:30-17:00Fimmtudagur 7.nóvember, opið frá kl. 13:30-17:00Föstudagur 8.nóvember, opið frá kl....

read more
Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Leynis

Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Leynis

Guðmundur Sigvaldason hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Golfklúbbnum Leyni sem framkvæmdastjóri og hefur stjórn Leynis orðið við beiðni hans.   Guðmundur hefur starfað hjá Golfklúbbnum Leyni frá árinu 2013 sem framkvæmdastjóri og leitt öfluga...

read more
Opið haustmót nr. 4 af 4 – úrslit

Opið haustmót nr. 4 af 4 – úrslit

Opið haustmót nr. 4 af 4 og það síðasta í þessari mótaröð fór fram laugardaginn 2. nóvember með þátttöku 27 kylfinga.  Helstu úrslit voru eftirfarandiPunktakeppni með forgjöf1.sæti, Guðjón Viðar Guðjónsson GL, 20 punktar 2.sæti, Þröstur Vilhjálmsson GL, 19...

read more
Opið haustmót nr. 4 af 4 – laugardaginn 2.nóv. 2019

Opið haustmót nr. 4 af 4 – laugardaginn 2.nóv. 2019

Opið haustmót nr. 4 og það síðasta í opnu haustmótaröðinni þetta haustið fer fram n.k. laugardag 2.nóvember og verður ræst út af öllum teigum samtímis kl. 10:00.  Skráning er hafinn á golfi.isLeikið verður 9 holu punktamót með forgjöf og er leyfilegt að spila aftur...

read more
Garðavöllur lokar holum 1-9

Garðavöllur lokar holum 1-9

Holum 1-9 á Garðavelli hefur verið lokað og þær girtar af. Sumarflötum á holum 10-18 verður lokað tímabundið frá þriðjudeginum 22.október og fram að n.k. helgi ef veðurspár ganga eftir en spáð er kuldakasti og búast má við næturfrosti.Vallarstarfsmenn vinna nú við að...

read more
Opið haustmót nr. 3 af 4 – úrslit

Opið haustmót nr. 3 af 4 – úrslit

Opið haustmót nr. 3 af 4 fór fram laugardaginn 19. október með þátttöku 39 kylfinga.  Helstu úrslit voru eftirfarandiPunktakeppni með forgjöf1.sæti, María Björg Sveinsdóttir GL, 22 punktar 2.sæti, Ellert Stefánsson GL, 21 punktur 3.sæti, Arnar Guðmundsson GM, 20...

read more
Björn Viktor valinn í afrekshóp GSÍ 2019-2020

Björn Viktor valinn í afrekshóp GSÍ 2019-2020

Björn Viktor Viktorsson félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni hefur verið valinn í afrekshóp GSÍ tímabilið 2019-2020 og óskum við honum hjá Golfklúbbnum Leyni til hamingju með valið og er hann vel að þessu kominn með miklum áhuga, eljusemi og þrotlausum...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.