


Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl
Á miðvikudaginn 25.apríl er dagur umhverfisins og ætlum við hjá Golfklúbbnum Leyni að sjálfssögðu að taka þátt í deginum. Svæðið okkar er golfvöllurinn og nærumhverfið og ætlum við að safnast saman uppí vélaskemmu uppúr kl 16:30 og „plokka“ rusl...
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018
Frá því síðusta frétt af stöðu framkvæmdar var birt hefur heilmikið gerst á framkvæmdasvæði við Garðavöll. Reisning og uppsetning á kjallara er öll að taka á sig betri mynd þ.e. uppsetning á kjallaraveggjum er lokið, filigran loftaplötur komnar yfir kjallara og...
Mótaskrá 2018 kominn á golf.is
Mótaskrá sumarsins 2018 er kominn inn á golf.is og ljóst að framundan er metnaðarfullt golfsumar fyrir félagsmenn Leynis og aðra gesti Garðavallar. Mótanefnd Leynis hvetur kylfinga til að kynna sér mótaskránna s.s. vegna dagsetninga á meistaramóti ofl. spennandi...
Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl
Vel heppnaður vinnudagur var haldinn á Garðavelli s.l. laugardag 14.apríl. Ýmis verkefni voru afgreidd s.s. lagning nýrra stíga og endurbætur eldri stíga, tiltekt á velli og annað tilfallandi. Golfklúbburinn Leynir er heppinn að eiga svona frábæra félagsmenn,...