Mótahald farið af stað og golfreglu kynning 7.maí

Mótahald farið af stað og golfreglu kynning 7.maí

Nú strax í byrjun maí eru golfmót og aðrir tengdir viðburðir komnir á fullt hjá okkur í Golfklúbbnum Leyni og nóg um að vera næstu daga og vikuna á Garðavelli og í nýrri frístundamiðstöð.  Dagskrá vikunnar 6.maí – 12.maí: Þriðjudagur 7.maí – Golfreglu kynning kl....
Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu

Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu

Húsmótið fór fram laugardaginn 4. maí á Garðavelli og tóku 50 félagsmenn þátt.  Veðurblíðan lék við kylfinga og vallaraðstæður mjög góðar í upphafi sumars. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Einar Gíslason, 41 punktur 2.sæti Þórður...
Garðavöllur hefur opnað og lítur vel út í upphafi sumars

Garðavöllur hefur opnað og lítur vel út í upphafi sumars

Garðavöllur hefur opnað inn á sumarflatir  fyrir almenna umferð kylfinga. Völlurinn lítur vel út og kylfingar ánægðir með ástand hans.  Veitingastaðurinn Galito Bistro Cafe hefur sömuleiðis opnað og er opunartíminn frá kl. 8:00 alla daga.  Boðið er upp á fjölbreyttar...
Húsmótið 2019 – skráning hafinn í fyrsta mót sumarsins

Húsmótið 2019 – skráning hafinn í fyrsta mót sumarsins

Húsmótið sem er eitt af eldri innanfélagsmótum klúbbsins fer fram laugardaginn 4.maí 2019 og verður ræst út frá kl. 8:00. Félagsmenn Leynis (GL) eru hvattir til að skrá sig í fyrsta mótið þetta sumarið en Garðavöllur lítur vel út og ný frístundamiðstöð verður opin...
Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar

Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar

Vinnudagur verður á morgun laugardaginn 27.apríl til að leggja lokahönd á undirbúning vallar og óskum við eftir þinni aðstoð nú þegar styttist í fulla opnun vallarins.  Verkefnin eru ýmiskonar s.s. tiltekt ávelli, setja hrífur í sandgryfjur, koma bekkjum, ruslafötum...
Styttist í opnun Garðavallar – völlur er aðeins opin fyrir félagsmenn

Styttist í opnun Garðavallar – völlur er aðeins opin fyrir félagsmenn

Garðavöllur kemur vel undan vetri og lítur vel út eftir veturinn og styttist í opnun vallar.  Völlurinn er eingöngu opin fyrir félagsmenn Leynis nú þegar þessi frétt er skrifuð 25.apríl og verður þannig þangað til völlurinn opnar formlega sem er áætlað um mánaðamótin...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.