Kynning verður haldin í kvöld þriðjudaginn 7.maí á nýjum golfreglum sem tóku gildi um síðustu áramót. Hörður Geirsson golfdómari mun fara yfir þær breytingar sem hafa orðið með félagsmönnum.

Kynningin verður haldin í nýrri frístundamiðstöð kl.19:00 og mun standa yfir í ca. 2 tíma.

Hlökkum til að sjá ykkur og fá ítarlegar leiðbeiningar með öllum helstu golfreglu breytingunum.