


Opna miðnæturmótið – úrslit
Opna miðnæturmótið fór fram laugardagskvöldið 22.júní með þátttökum 70 kylfinga þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Ræst var út kl. 20:00 af öllum teigum og endað í Frístundamiðstöð með verðlaunaafhendingu um kl. 01:00. Helstu úrslit voru...
Íslandsmót í holukeppni á Garðavelli 21.-23.júní
Dagana 21.-23.júní fer fram Íslandsmótið í holukeppni á Garðavelli á mótaröð þeirra bestu og heitir mótið Securitas mótið. Mótið hefst föstudaginn 21.júní og er Garðavöllur lokaður frá morgni og til kl. 20:00 alla mótsdagana vegna mótahaldsins. Mótstjórn hvetur...
Pokamerki og félagsskírteini 2019
Pokamerki og félagskírteini eru kominn í hús og eru afhent í afgreiðslu GL. Félagsmenn GL eru vinsamlega beðnir að sækja þau þegar þeir koma næst á völlinn en almennt er þess krafist að kylfingar sýni félagsskírteinið sitt þegar þeir heimsækja aðra golfvelli og/eða...
Leynir og Gámaþjónustan endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Gámaþjónustan endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning. Gámaþjónustan hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir víða um völlinn með ýmsum hætti. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason...