


Opna Akraness mótið – úrslit
Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41...
Mikil þátttaka í púttmóti 60 ára og eldri
Pútt mót FÁÍA 60+ fór fram á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 22.ágúst. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar setti mótið ásamt Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis. Mikill fjöldi tók þátt en yfir 90 manns bæði konur og...
Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Lögheimili endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Heimir Bergmann eiganda Fasteignasölunnar Löghemili við undirritun samningsins. Leynir færir þakkir...
Tölvuþjónustan gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir
Tölvuþjónustan á Akranesi og Golfklúbburinn Leynir hafa skrifað undir samstarfs- og styrktarsamning er tekur til ýmiskonar tölvuþjónustu vegna reksturs klúbbsins. Tölvuþjónustan er upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hýsingu á tölvubúnaði, rekstrarþjónustu og...