


Frístundamiðstöðin lokar tímabundið.
Kæru félagsmenn, frá og með miðnætti 23. mars 2020 munum við skella í lás hér í frístundamiðstöðinni Garðavöllum líkt og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar. Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu og þar af leiðandi verða engar skipulagðar...
ER ÁRGJALDIÐ 2020 ÓGREITT ?
Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2020 en innheimta hófst í upphafi árs 2020. Skráning í klúbbinn gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Skráning iðkenda og greiðsla árgjalda...
Birgir Leifur áfram hjá Golfklúbbnum Leyni
Golfklúbburinn Leynir og Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri GL hafa endurnýjað samning sín á milli. Birgir Leifur mun alfarið sjá um þjálfun barna- og unglingastarfs GL, koma að ýmsum verkefnum í samvinnu við framkvæmdastjóra og hafa umsjón með nýliðakennslu...