


Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir vallarstjóra.
Golfklúbburinn Leynir á Akranesi auglýsir starf vallarstjóra á Garðavelli laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér faglega umsjón Garðavallar sem og mannaforráð sumarstarfsmanna. Hæfnikröfur:Menntun í golfvallarfræðum og reynsla af vallarstjórn er...
Golfklúbburinn Leynir auglýsir rekstur veitinga á Garðavöllum laust til umsóknar.
Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir nýjum veitingaaðila. Hilmar Ólafsson framkvæmdastjóri Galito Bistro, sem hefur verið með veitingareksturinn frá árinu 2019, hefur óskað eftir því að stíga til hliðar á þessum tímamótum. Golfklúbburinn Leynir færir honum og hans...
Vetrarflatir og teigar
Nú þegar liðið er vel á haustið og nóvember genginn í garð með kólnandi veðri hefur ákvörðun verið tekin um að loka inn á flatir sem og loka fyrir alla umferð á fyrri níu, þ.e. holur 1 til 9. Girt hefur verið í kringum flatirnar og biðjum við ykkur um að ganga ekki...
Vesturlandsmót kvenna
Kvenkylfingar úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sigruðu í sveitakeppni Vesturlandsmóts kvenna í golfi sem fram fór í Stykkishólmi nú í lok ágúst. Þátttökurétt áttu konur úr klúbbum af Vesturlandi; Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi,...