


Hallgrímur fór holu í höggi á 18.flöt Garðavallar
Hallgrímur Rögnvaldsson mun seint gleyma miðvikudeginum 14. júní 2017 en hann fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar í innanfélagsmótaröð GL, Landsbankamótaröðinni. Að sögn Hallgríms fékk hann leyfi konunnar til að fara í golfmótið á brúðkaupsdegi þeirra hjóna og...
Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru
Golfklúbbur Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir skrifuðu undir afrekssamning s.l. helgi þegar styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli. Um er að ræða tímamótasamning sem innifelur stuðning við atvinnukylfinginn Valdísi Þóru sem keppir á Evrópumótaröð kvenna...
Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum
Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina. Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina. Áskorendamótaröðin fór fram í Sandgerði á laugardag og þar átti Leynir 5 þátttakendur...