Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit

Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit

Opna Helena Rubinstein fór fram á Garðavelli sunnudaginn 18.júní með þátttöku um 120 kvenna sem fjölmenntu í þetta vinsæla kvennamót sem hefur skipað sér fastan sess í mótahaldi GL. Veðurblíða var á „Florída“ skaganum, vallaraðstæður góðar og gekk mótið vel fyrir sig...
Hallgrímur fór holu í höggi á 18.flöt Garðavallar

Hallgrímur fór holu í höggi á 18.flöt Garðavallar

Hallgrímur Rögnvaldsson mun seint gleyma miðvikudeginum 14. júní 2017 en hann fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar í innanfélagsmótaröð GL, Landsbankamótaröðinni. Að sögn Hallgríms fékk hann leyfi konunnar til að fara í golfmótið á brúðkaupsdegi þeirra hjóna og...
Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbbur Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir skrifuðu undir afrekssamning s.l. helgi þegar styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli. Um er að ræða tímamótasamning sem innifelur stuðning við atvinnukylfinginn Valdísi Þóru sem keppir á Evrópumótaröð kvenna...
Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.   Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.  Áskorendamótaröðin fór fram í Sandgerði á laugardag og þar átti Leynir 5 þátttakendur...
Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli laugardaginn 10. júní í frábæru veðri þar sem vallaraðstæður voru mjög góðar þar sem þátttakendur voru um 180. Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir þakka öllum fyrir þátttökuna og stuðninginn og vinningshöfum...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.