


Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit
Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní. Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð. Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga. Helstu úrslit...
Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní
Opnu Norðuráls mótin fara fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní og byrjum við á Texas móti um morguninn kl. 8:00 og svo endum við á miðnætur móti sem hefst kl. 20:00. Opna Texas Scramble mótið hefst kl. 8:00 og er ræst út til kl. 13:00. Mótið er alltaf...
Landsbankamótaröðin – úrslit
Landsbankamótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Kristján Kristjánsson, 38 punktar (betri á seinni...