Opna Landsbankamótið laugardaginn 16.júní – skráning hafinn

Opna Landsbankamótið laugardaginn 16.júní – skráning hafinn

Á laugardaginn 16. júní er styrktarmót fyrir barna og unglingastarf GL en þar er um að ræða Opna Landsbankamótið sem hefur um langt árabil stutt vel við barna og unglingastarf GL  og er mótið alltaf vel sótt.  Mótið er með Texas Scramble fyrirkomulagi þar...
Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní.  Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð.  Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga. Helstu úrslit...
Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní

Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní

Opnu Norðuráls mótin fara fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní og byrjum við á Texas móti um morguninn kl. 8:00 og svo endum við á miðnætur móti sem hefst kl. 20:00. Opna Texas Scramble mótið hefst kl. 8:00 og er ræst út til kl. 13:00.  Mótið er alltaf...
Landsbankamótaröðin – úrslit

Landsbankamótaröðin – úrslit

Landsbankamótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Kristján Kristjánsson, 38 punktar (betri á seinni...
Opna Samhentir og Vörumerking 2.júní 2018

Opna Samhentir og Vörumerking 2.júní 2018

Opna Samhentir og Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 2.júní. 18 holu punktakeppni með forgjöf höggleikur án forgjafar (besta skor).  Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum.  Ræst út kl. 8:00 – 13:00 Stórglæsileg verðlaun í boði:...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.