Félagsfundur fimmtudaginn 25. mars 2021.
Stjórn Golfklúbbsins Leynis boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 20:00 í húsakynnum okkar að Garðavöllum. Tilefni fundarins er að hittast og fara yfir þau mál sem unnið hefur verið að í vetur á Garðavelli og kynna þau verkefni sem fram undan...
Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.
Í hádeginu í dag skrifuðu forsvarsmenn GL og GM undir viðamikinn samstarfssamning sín á milli. Samningurinn tekur á ýmsum þáttum er varðar vallarstjórn og faglega umhirðu og með möguleika á útvíkkun samstarfsins, sem snýr m.a. að golfkennslu, nýtingu tækja og annarra...
Meistaramót Leynis 2021
Mótanefnd Leynis fyrir árið 2021 tók til starfa miðvikudaginn 27. janúar sl. Flottur hópur undir formennsku Hafsteins Gunnarssonar tók ákvörðun um að meistaramót Leynis mun fara fram vikuna 5-10 júlí. Ef þátttakan verður eins góð og í fyrr, sem við svo sannarlega...