Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning

Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Lögheimili endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Heimir Bergmann eiganda Fasteignasölunnar Löghemili við undirritun samningsins. Leynir færir þakkir...
Tölvuþjónustan gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Tölvuþjónustan gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Tölvuþjónustan á Akranesi og Golfklúbburinn Leynir hafa skrifað undir samstarfs- og styrktarsamning er tekur til ýmiskonar tölvuþjónustu vegna reksturs klúbbsins. Tölvuþjónustan er upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hýsingu á tölvubúnaði, rekstrarþjónustu og...
Eldri sveit Leynis 50+ leikur á Flúðum 16.-18.ágúst

Eldri sveit Leynis 50+ leikur á Flúðum 16.-18.ágúst

Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 16. – 18.ágúst 2019.  Leynir sendir að venju sveit til keppni í flokki 50+ karlar og spilar sveitin í 2.deild.  Keppt er á golfvelli Golfklúbbsins Flúða og skipa eftirfarandi sveitina: Birgir Arnar Birgisson Björn...
HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðinni lauk miðvikudaginn 14.ágúst með úrslitakeppni efstu kylfinga skv. mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina.ÚrslitakeppniPunktakeppni meðforgjöfKarlar1.sæti Pétur Vilbergur Georgsson, 38...
Haraldarbikarinn 2019 – úrslit

Haraldarbikarinn 2019 – úrslit

Haraldarbikarinn var haldinn helgina 10. – 11. ágúst á Garðavelli og tóku þátt rúmlega 50 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...