Frí verður á æfingum þessa vikuna þar sem að við vitað er af mörgum í fríi yfir verslunarmannahelgina. Allir eru hvattir til að æfa sig vel og það er vel hægt að mæta og gera gull-silfur-brons æfingarnar.

John Garner og leiðbeinendur taka svo vel á móti öllum iðkendum þriðjudaginn 7. ágúst og verða golfæfingar skv. sumardagskrá þangað til skóli hefst.

Kveðja
Biggi Leifur

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.