Opna Helena Rubinstein og YSL – úrslit

Opna Helena Rubinstein og YSL – úrslit

Opna Helena Rubinstein og YSL mótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30.júní. Alls mættu 118 konur og léku við ágætis vallaraðstæður þar sem veður var milt með rigningu á köflum. Úrslit mótsins voru eftirfarandi: Í forgjafagjafaflokkinum 0-27,91. Bára...
Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi fór fram á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur og þar fagnaði Svala Óskarsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil. Svala...