Opna haustmótaröðin 2018 hefst sunnudaginn 7.október.  Veðurspáin er ágæt fyrir sunnudaginn og hvetjum við sem flesta félagsmenn að mæta og taka þátt.

Fyrirkomulag er 9 holu punktakeppni þar sem kylfingar geta spilað aftur 9 holur sama daginn og látið betri hringinn gilda.

Mótið er stutt af m.a. Bílver, GrasTec, Húsasmiðjunni, Skartgripaverslun Guðmundar B Hannah og fleiri samstarfsaðilum Golfklúbbsins Leynis.

Ræst er út af öllum teigum samtímis kl. 10:00 og eru kylfingar hvattir til að mæta tímanlega.

Skráning fer fram á golf.is

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.