Miðvikudaginn 24.október n.k. verður haldið kótilettukvöld í golfskálanum að hætti Leynismanna til styrktar starfi klúbbsins.  Yfirkokkur verður Pétur Ott og aðstoðarmenn í eldhúsinu verða Hörður Kári, Heimir Jónasar og Þórður Emil.

Húsið opnar kl. 19:00 og barinn verður opinn. Verð kr. 5.000-, skráning fer fram á netfanginu thordur.emil@gmail.com

Stjórn Leynis vonast til að sjá sem flesta og eiga skemmtilega kvöldstund saman ásamt þvi að styðja við rekstur klúbbsins.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.