Á nýafstöðnu golfþingi Golfsambands Íslands sem fram fór föstudaginn 22.nóvember og laugardaginn 23.nóvember fór fram kosning nýrrar stjórnar sambandsins.

Viktor Elvar Viktorsson úr Golfklúbbnum Leyni var í kjöri og fékk góða kosningu til stjórnar.  Haukur Örn Birgisson var einn í framboði til forsetasambandsins og var sjálfkjörinn.

Stjórn Leynis óskar Viktori Elvari til hamingju með kjörið og einnig öðrum sem hlutu kosningu.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.